Tindastóll Íslandsmeistarar
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
13.05.2025
kl. 14.16
Þann 12. apríl síðastliðinn var Íslandsmeistaramót yngri flokka í júdó haldið hjá Ármanni í Reykjavík. 5 keppendur frá Tindastól mættu til leiks en því miður fengu bara fjögur að keppa.
Meira